Verðskrá

Okkar
þjónusta


 

Án vsk

 Með vsk

 

Tímagjald per klst **

11.990.-

14.867.-

 

Kvöld og helgartaxti per klst** ***

16.990.-

21.068.-

 

Lágmarksgjald 

28.500.-

35.340.-

Lágmarksgjald fyrir hvert útkall/verk. Við bætist einnig akstur og efni ef við á. Lágmarksgjald er fyrir fyrstu tvær unnar klukkustundir, eftir það tekur almenn verðskrá við.

Skoðunargjald fyrir tilboðsgerð

28.500.-

35.340.-

Gjald vegna tilboðsgerðar, gjald fellur niður sé tilboði tekið. Við gjald bætist einnig við akstur.

Akstur per ferð

5500.-

6.820.-

 Akstur á nær höfuðborgarsvæðinu.

Förgunargjald/Akstur í Sorpu

14.900.-

18.476.-

Við verð bætist gjaldskrá Sorpu. Rukkað er hálft eða 1/3 gjald fyrir minniháttar hluti eins og miðstöðvarofna o.þ.h

Útkall

69.500.-

86.180.-

 Útkall án fyrirvara.

Km gjald í akstri utan höfuðborgarsvæðis, per km

140.-

173,6.-

 



*Öll verð eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur. Verðskrá gildir frá Janúar 2024

**Það bætist ekki verkfæragjald ofan á tímagjald nema ef um sérstök/stórvirk verkfæri/áhöld er að ræða, svo sem kjarnabor, myndavél fyrir holræsakerfi, stór steinskurðarvél o.þ.h.

*** Kvöld og helgartaxti á við þegar verk krefjast þess að unnið sé um kvöld(eftir kl 17) eða helgar.

Image

Fyrirtækið

Klaki Pípari - Pípulagningaþjónusta sér um allt sem viðkemur pípulögnum fyrir einstaklinga, fyrirtæki, húsfélög og opinbera aðila.

Þjónusta

Við sjáum um allt sem viðkemur pípulagningakerfum og virkni þeirra, stóru sem smáu verkin.

Hafa samband

Fylgstu með